Risar í tónlistarsögunni í Bæjarbíói

Risar í tónlistarsögunni í Bæjarbíói

Fokus mætir í Fjörðinn

Hollenska prog-rock hljómsveitin Focus heiðrar Hafnfirðinga með stórtónleikum í Bæjarbíó föstudaginn 12. júní kl. 22.00.

Focus er þekktasta hljómsveit Hollands fyrr og síðar og njóta mikillar virðingar meðal tónlistaráhugamanna. Vinsælasta lög hljómsveitarinnar er án efa Hocus pocus og Sylvia og verður gaman að sjá þessa langlífu hljómsveit stíga á stokk í Bæjarbíói.

Hljómsveitin var stofnuð 1969 og starfaði til 1978 en var endurlífguð 2002 og hefur túrað mikið síðan og gaf út sína 10 stúdíóplötu 2014.

Focus skipa:

Thijs van Leer Hammond, þverflauta og söngur.
Pierre van der Linden, trommur
Menno Gootjes, gítar. Bobby Jacobs, bassi

Miðar eru seldir á midi.is og við innganginn.
Deila þessari færslu:

Eignaumsjon_vefur_hausverk_karl

Nýjustu fréttir

Hvað viltu finna?

Sjá allar niðurstöður