Færslur eftir Lólý

27 færslur fundnar Síða 1 af 3


Ólína Sigríður

Ólína Sigríður Þorvaldsdóttir, Lólý, er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Lólý hefur alltaf búið í Hafnarfirði að undaskildum smá tíma í á unglingsárunum þegar hún bjó í Danmörku. Lólý er með BSc í alþjóða markaðsfræði en hefur unnið við ýmis störf í gegnum árin. Í eldhúsinu er Lólý á heimavelli og hefur fjölskyldan og vinirnir fengið að njóta þess í gegnum árin.
 • Austurlensk kókoskjúklingasúpa

  Súpur eru alltaf ljúfar og gott að gera svolítið magn af þeim til að eiga afgang daginn eftir. Súpur bragðst nefnilega oft svo vel daginn...

 • Mexíkóskt kjúklingalasagna

  Það er alltaf ljúft að gera lasagna og þetta er smá tilbreyting frá þessu týpíska lasagna. Þetta finnst mér alltaf rosalega gott...

 • Sítrónukaka – sem passar alltaf…

  Þessi sítrónukaka hefur slegið rækilega í gegn – alveg sama hvar eða fyrir hverja ég baka hana. Hún er  mjúk, góð og einföld...

 • Ferskur aspas með parmaskinku

  Ferskur aspas er frábær tilbreyting með kjötinu eða fisknum í staðinn fyrir salatið. Hann er svo góð viðbót með aðalréttinum nú...

 • KJÚKLINGASPJÓT MEÐ APPELSÍNUM

  Þegar sumarið er komið þá myndi ég helst vilja grilla allan mat, sama í hvaða formi hann er. En mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt...

 • Sumar á diski

  Þetta salat er algjörlega sumar á diski. Það er dásamlegt að fá sér ferskt og gott salat og mangóið er algjörlega ómissandi sérstaklega...

 • Svínalund með basil-sinnepi

  Mér finnst svínalundir góðar og þær eru reglulega á borðum hjá mér.  Yfirleitt grillum við þær en þessa uppskrift má bæði bæði...

 • Smjördeigsbökur

  Þessar bökur eru einfaldara og góðar. Mjög sniðugar í saumaklúbbinn og eins ef það er kominn tími til að hreinsa aðeins til í ísskápnum...

 • Cesarkjúklingur með spínati og hummus

  CESARKJÚKLINGUR MEÐ SPÍNATI OG HUMMUS   Þessi uppskrift fæddist í eldhúsinu fyrir ekki svo löngu. Mig langaði í einhvers konar...

 • Lasagna með nautahakki

  Þetta er uppskrift sem er alveg ekta, einföld ítölsk uppskrift. Uppskrift sem maður getur aðlagað eftir sínum smekk svo að allir í...

Hvað viltu finna?

Sjá allar niðurstöður